Vor 2026

 
 

Kennaraferð - 17. júní -3. júlí 2026

Í undirbúningi er spennandi ráðstefnuferð, ætluð kennurum. Við heimsækjum þrjá skóla. Kynnumst aðstæðum nemenda og kennara og fræðumst um hvernig skólasamfélagið tekst á við ýmsar áskoranir. Í framhaldi er hægt að fara í ógleymanlegt safarí og enda á ströndinni við Indlandshaf.
Við erum í samvinnu við Ferðasýn ehf
https://www.ferdasyn.is/

 

Feature 2

 

Feature 3

Learn more