Filippseyjar Tökum höndum saman!

Php 1.JPG
Maxwell Ditta visiting children and families in the community in Davao.jpg

Það eru hundruðir barna sem þarfnast þinnar hjálpar.  Þú getur valið að styðja eitt eða fleiri börn til náms og þannig hafa áhrif á framtíð þeirra.  Þú munt reglulega fá sendar upplýsingar um árangur þeirra í skóla og almenna velferð.

Það eru meira en 14 milljón börn á Filippseyjum sem lifa við hræðilegar aðstæður.  En það eru þessi börn sem hafa möguleikann á að brjótast út úr þessum vítahring örbirgðar fyrir komandi kynslóðir. Þau eru framtíðarkennarar, læknar, blaðamenn, verkfræðingar og stjórnmálamenn.  Að átta sig á möguleikunum í þessum börnum og vita að það að öðlast menntun er eina leiðin áfram er ástæða þess að Íslenska Barnahjálpin, í samstarfi við The Light Christian Academies á Filippseyjum, hefur tekið þeirri áskorun að koma upp aðstöðu og styrkja börnin þannig að þessir mikilvægu einstaklingar geti fengið formlega menntun og séð drauma sína rætast. Íslenska barnahjálpin hefur skuldbundið sig til að aðstoða fjölskyldur sem lifa undir fátæktarmörkum, aðstæður sem hafa gert ótal börnum ókleift að láta drauma sína rætast. Í þessum skólum á Filippseyjum, sem eru staðsettir á mismunandi stöðum, fá yfir 600 börn formlega menntun. Þessir skólar eru reknir í fátækrahverfum Filippseyja. Við höldum áfram verkinu með þeirri von að einn dag munu þessir nemendur taka að sér sérfræðistörf í landinu sem þau elska, og verða kraftur framþróunar í þeirra nærumhverfi.

 

There are hundreds of children in need of your support. You can choose to support one or more children and be personally involved in their lives and make it possible for them to remain in school. You will receive periodic updates on their progress in school and their welfare. 

Over 14 million poor children in the Philippines live in appalling conditions. But it is these children who have the potential to break the cycle of deprivation for future generations. They are the future teachers, doctors, journalists, engineers, and politicians. Recognizing the potential in these children and knowing well that receiving an education is the only way forward, Íslenska Barnahjálpin, in partnership with The Light Christian Academies in the Philippines has taken on the challenge to develop facilities and sponsor children so that these precious children can fulfill their dreams by receiving formal education. Íslenska Barnahjálpin is committed to assisting families living below poverty line, a factor that has made it difficult for countless children to pursue their dreams. In these schools in the Philippines, which are located in different communities, over 600 children are receiving formal education. These schools are being operated in depressed areas in the Philippines. We continue to work with hope that someday these students will take professional roles in their beloved country and be a force of development in their communities.

Students Completing Their School Work in the Library.jpg

Allar upplýsingar veita:

Maxwell Ditta s.774-2550

maxwellditta@gmail.com

Ingveldur ýr s.898-0108 

barnahjalpin@gmail.com 

Students Performing in one of the school Functions.JPG